10 færslur fundust merktar „nýja stjórnarskráin“

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
Segist „innilega ósammála“ Kristrúnu um nýja stjórnarskrá og Evrópusambandsmál
Kristrún Frostadóttir, sem vill verða formaður Samfylkingarinnar, hefur sagt að hún vilji leggja áherslu á mál sem flokkurinn geti skilað í höfn. Það sé ekki, sem stendur, þingmeirihluti fyrir aðild að Evrópusambandinu eða samþykkt nýrrar stjórnarskrár.
16. september 2022
Um Mikka ref, þöggun og nýju stjórnarskrána
Katrín Oddsdóttir segir að vitundarvakning ungs fólks hvað stjórnarskrármálið varðar muni hafa afgerandi áhrif á framvindu málsins næstu árin – framtíðin sé björt.
28. desember 2020
Stjórnarskrárdraugurinn vakinn með öflugri undirskriftarsöfnun og peningum úr fortíðinni
Á árinu sem er að líða safnaði hópur alls rúmlega 43 þúsund undirskriftum til stuðnings nýju stjórnarskránni. Hópnum tókst að vekja athygli á sér með ýmsum hætti, meðal annars vel heppnuðu veggjakroti.
27. desember 2020
Eiríkur Tómasson
Hvers vegna nýja stjórnarskrá?
29. október 2020
Framlag úr fortíðinni skipti sköpum í baráttunni fyrir nýrri stjórnarskrá
Samtök kvenna um nýja stjórnarskrá safnaði nýverið yfir 43 þúsund undirskriftum þar sem Alþingi var hvatt til að klára samþykkt á nýju stjórnarskránni. Átakið vakti víða athygli og var mjög sýnilegt. Kjarninn hefur fengið aðgang að bókhaldi þess.
26. október 2020
Sighvatur Björgvinsson
Stjórnarskrárgjafinn – og þú sjálfur
20. október 2020
Árni Már Jensson
Kæra Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra
17. október 2020
Örn Bárður Jónsson
Geðþótti og gerræði
16. október 2020
Yfir 25 þúsund manns hafa ritað undir kröfu um nýja stjórnarskrá – Markmiðinu náð
Markmið undirskriftasöfnunar, þar sem þess er krafist að niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort tillögur stjórnlagaráðs eigi að liggja til grundvallar nýrri stjórnarskrá, hefur náðst tæpum mánuði áður en söfnuninni lýkur.
24. september 2020
Tuttugu þúsunda múrinn rofinn
„Þetta eru svo dásamlega, yndislega, sturlæðislega frábærar fréttir,“ segir Katrín Oddsdóttir, formaður Stjórn­ar­skrár­fé­lags­ins.
14. september 2020